Bóka tíma í Skútuvogi 8

Starfsmenn Vöku veita að stoð við val á réttu dekkjunum fyrir veturin. Vaka er meðal annars með í sölu hágæða Japönsk dekk frá Falken. Vaka hefur þá sérstöðu að hægt er að panta tíma sem hentar hverjum og einum hér á netinu.
Felken dekk eru sérhönnuð fyrir veðráttu í Norður -Evrópu og henta því einstaklega vel fyrir íslenskar aðstæður. Falken er með nagladekk, venjuleg vetrardekk og harðskeljadekk til sölu. Harðskeljadekkin frá Falken eru sérstaklega ætluð fyrir þá sem velja að sleppa nöglunum. Þau eru örugg og ætluð fyrir snjó og hálku þannig að þau eru alveg kjörin fyrir íslenskar aðstæður. Fyrir fólk sem er lítið sem ekkert að keyra fyrir utan höfuðborgarsvæðið eru harðskeljadekk virkilega raunhæfur og góður möguleiki. Hér hjá Vöku tökum við öll seljanleg dekk upp í viðskipti hjá okkur